Forsíða

Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Handbók

Gæðagreinar / Úrvalsgreinar

Kynning fyrir byrjendur

Potturinn

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 44.131 greinar.

Grein mánaðarins
FS Etoile.jpg

Skonnorta (úr ensku: schooner; stundum líka góletta úr frönsku: goélette) er seglskip með tveimur eða fleiri möstrum með gaffalseglum, þar sem fremsta mastrið (framsiglan eða fokkusiglan) er styttra en hin, og stagsegl. Flestar skonnortur eru með bugspjót og þríhyrnda gaffaltoppa. Fullbúin skonnorta er með þrjú til fjögur framsegl (fokku, innri- og ytriklýfi og stundum jagar). Þær voru fyrst notaðar af Hollendingum á 17. öld. Skonnortur geta verið mjög mismunandi að stærð. Stærsta skonnorta sem smíðuð hefur verið var Thomas W. Lawson, smíðuð 1902, sem var 120 metrar að lengd, með sjö möstur og 25 segl.

Afbrigði af skonnortum eru toppseglsskonnorta, sem er með tvö rásegl á fokkumastrinu (yfirtoppsegl og undirtoppsegl) og bramseglsskonnorta sem er með þrjú (bramsegl, yfirtoppsegl og undirtoppsegl).

Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 19. janúar
Mynd dagsins

Skógarfura (Pinus sylvestris) í sænska skerjagarðinum. Skógarfura (Pinus sylvestris) í sænska skerjagarðinum.

Tsai Ing-wen
  • … að Tsai Ing-wen (sjá mynd) er fyrsti forseti Taívan sem er bæði komin af Hakka Han-kínverjum og frumbyggjum?
  • … að Bandaríkjamenn hótuðu Bretum efnahagsþvingunum í Súesdeilunni 1956?
  • … að á yfirborð um 90% íslenskra þjóðvega er notuð vegklæðing fremur en malbik?
  • … að fyrsta ígrædda gervihjartað fékk Bandaríkjamaður árið 1982 en hann lifði í 112 daga eftir aðgerðina?
  • … að Alexander 2. Rússakeisari var kallaður „frelsarinn“ fyrir að aflétta bændaánauð í Rússaveldi?
  • … að Karólína Matthildur Danadrottning er talin hafa eignast dóttur í lausaleik með einkalækni eiginmanns síns?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:The article is a derivative under the Creative Commons Attribution-ShareAlike License. A link to the original article can be found here and attribution parties here. By using this site, you agree to the Terms of Use. Gpedia Ⓡ is a registered trademark of the Cyberajah Pty Ltd.