107
| Ár |
| Áratugir |
|
91-100 – 101-110 – 111-120 |
| Aldir |
Árið 107 (CVII í rómverskum tölum)
Atburðir
Eftir staðsetningu
- Trajanus skiptir Pannóníu í tvennt einhversstaðar á milli 102 og 107.
- Indverskur sendiherra kemur á fund Trajanusar.
- Fyrsta ár yongchu tímabils austur kínverska Hanveldisins.
- Japanskur prins sendir 160 þræla sem gjöf til kínverska réttarins.
- Han Andi (einnig: An-ti, Ngan-ti) verður keisari Kína.
- Baganborg var stofnuð af Thamudarit.
Fædd
Dáin
- Ignatíus frá Antíokkíu
- Títus lærisveinn Páls postula.
- Zheng Zhong, Hanveldi.