475
| Árþúsund: | 1. árþúsundið |
|---|---|
| Aldir: | |
| Áratugir: |
|
| Ár: |
Árið 475 (CDLXXV í rómverskum tölum)
Atburðir
- 9. janúar - Zenon keisari Austrómverska ríkisins er þvingaður til þess að segja af sér þegar Basiliscus tekur af honum völdin. Zenon flýr til Isauríu.
- Sumar - Julius Nepos, keisari Vestrómverska ríkisins, viðurkennir sjálfstæði ríkis Vestgota, sem nær yfir suðurhluta Gallíu og stóran hluta Hispaníu.
- 28. ágúst - Orestes, yfirmaður hers Vesrómverska ríkisins, tekur völdin í ríkinu og Julius Nepos keisari flýr í útlegð í Dalmatíu.
- 31. október - Orestes skipar son sinn, Romulus Augustus, keisara Vestrómverska ríkisins.