640
| Ár |
|
637 638 639 – 640 – 641 642 643 |
| Áratugir |
|
621–630 – 631–640 – 641–650 |
| Aldir |
Árið 640 (DCXL í rómverskum tölum)
Atburðir
- 24. desember - Jóhannes 4. varð páfi.
- Fyrsta Dómkirkjan í Utrecht er reist úr timbri.
- Alexandría í Egyptalandi fellur í hendur Aröbum, sem markar endalok fornaldar í Austrómverska ríkinu.
Fædd
Dáin
- 2. ágúst - Severínus páfi.