Akon
Akon | |
|---|---|
Akon árið 2019 | |
| Fæddur | Aliaune Damala Bouga Time Puru Nacka Lu Lu Lu Badara Akon Thiam[1] 16. apríl 1973 |
| Önnur nöfn |
|
| Ríkisfang |
|
| Störf |
|
| Ár virkur | 1996–í dag |
| Börn | 9[2] |
| Tónlistarferill | |
| Uppruni | Newark, New Jersey, BNA |
| Stefnur | |
| Útgefandi | |
| Vefsíða | akon |
Aliaune Damala Bouga Time Puru Nacka Lu Lu Lu Badara Akon Thiam (f. 16. apríl 1973), betur þekktur sem Akon, er senegalsk-bandarískur söngvari, rappari, lagahöfundur, og upptökustjóri. Hann stofnaði plötufyrirtækin Konvict Muzik og KonLive Distribution.
Útgefið efni
Breiðskífur
- Trouble (2004)
- Konvicted (2006)
- Freedom (2008)
- El Negreeto (2019)
- Akonda (2019)
Tilvísanir
- ↑ „Akon Reveals His Full Name“. YouTube. BigBoyTV. 13 febrúar 2023. Afrit af uppruna á 15. september 2023. Sótt 15 apríl 2024.
- ↑ „Akon Defends Nick Cannon Having Numerous Kids with Multiple Women, Says That's How Life is Supposed to be“. XXL. 21. desember 2022. Afrit af uppruna á 26. desember 2022. Sótt 26. desember 2022.
- ↑ Loftus, Johnny (2006). „Akon — Biography“. Allmusic. Afrit af uppruna á 17 október 2023. Sótt 8 maí 2008.