Brahmi
Brahmi er fornt ritkerfi frá Suður-Asíu. Það er atkvæðastafróf frá um 500 f.Kr. Brahmi er með mikilvægari ritkerfum heims ef tekið er mið af áhrifum þess á önnur ritkerfi. Mörg elstu sögulegu rit sem fundist hafa á Indlandi eru skráð með Brahmi.
Brahmi er forfaðir hundruða ritkerfa sem finnast í suður, Suðaustur- og Austur-Asíu. Meðal annars tælensku, tíbesku og japönsku svo dæmi séu tekin.
Tengill
| Fönikíska | Brahmi | Devanagari |
|---|---|---|
| अ | ||
| ग | ||
| त | ||
| थ | ||
| द | ||
| प |
Tölustafir
