KONE er finnskt fyrirtæki sem meðal annars framleiðir lyftur og rúllustiga. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Espoo.