Netlur

Netlur
Brenninetla (Urtica dioica)[1]
Brenninetla (Urtica dioica)[1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Netluætt (Urticaceae)
Ættkvísl: Urtica
L.
Tegundir

Sjá texta

Netlur (fræðiheiti: Urtica) er ættkvísl einærra eða fjölærra jurta í netluætt (Urticaceae). Margar tegundir eru með brennihár og verja sig þannig fyrir ágangi grasbíta.[2]

Brrennihár á Urtica dioica í mikilli stækkun.
Karlblóm brenninetlu.
Kvenblóm brenninetlu.

Tegundir

Fjöldi tegunda í ættkvíslinni í eldri heimildum eru nú taldar samnefni við brenninetlu (Urtica dioica). Einstaka þeirra eru nú flokkaðar sem undirtegundir ef brenninetlu.[3]

Meðal tegunda í ættkvíslinni Urtica, og aðalútbreiðslusvæði:

  • Urtica andicola Webb
  • Urtica angustifolia Fisch. ex Hornem. Kína, Japan, Kórea
  • Urtica ardens Kína
  • Urtica aspera Petrie South Island, Nýja-Sjálandi
  • Urtica atrichocaulis Himalaya, suðvestur Kína
  • Urtica atrovirens vestur Miðjarðarhafssvæðið
  • Urtica australis Hook.f. Nýja-Sjáland
  • Urtica cannabina L., vestur Asía frá Síberíu til Íran
  • Urtica chamaedryoides suðaustur Norður-Ameríka
  • Urtica dioica L. (Brenninetla), Evrópa, Asía, Norður-Ameríka
    • Urtica dioica subsp. galeopsifolia Wierzb. ex Opiz , Evrópa. (Stundum talin sem sjálfstæð tegund Urtica galeopsifolia.)
  • Urtica dubia – illegitimate synonym of U. membranacea
  • Urtica ferox G.Forst., Nýja-Sjáland
  • Urtica fissa Kína
  • Urtica gracilenta Norður-Ameríka: Arizona, New Mexico, vestur Texas, norður Mexíkó
  • Urtica hyperborea Himalaya frá Pakistan til Bhutan, Mongólía og Tíbet, hátt til fjalla
  • Urtica incisa Poir , Ástralía, Nýja-Sjáland
  • Urtica kioviensis Rogow. austur Evrópa
  • Urtica laetivirens Maxim. Japan, norðaustur Kína
  • Urtica lalibertadensis
  • Urtica linearifolia (Hook.f.) Cockayne , Nýja-Sjáland
  • Urtica mairei Himalaya, suðvestur Kína, norðaustur Indland, Myanmar
  • Urtica massaica Afríka
  • Urtica membranacea Poir. ex Savigny Miðjarðarhafssvæðið, Azoreyjar
  • Urtica morifolia Poir. Kanaríeyjar (einlend)
  • Urtica parviflora Himalaya (lágt til fjalla)
  • Urtica peruviana D.Getltman Perú
  • Urtica pseudomagellanica D.Geltman Bólivía
  • Urtica pilulifera , suður Evrópa
  • Urtica platyphylla Wedd. Kamchatka, Sakhalin, Japan
  • Urtica procera Mühlenberg , Norður-Ameríka
  • Urtica pubescens Ledeb. Suðvestur Rússland austur til mið Asíu
  • Urtica rupestris Sikiley (einlend)
  • Urtica sondenii (Simmons) Avrorin ex Geltman norðaustur Evrópa, norður Asía
  • Urtica taiwaniana Taívan
  • Urtica thunbergiana Japan, Taívan
  • Urtica triangularis
  • Urtica urens L. (smánetla), Evrópa, Norður-Ameríka
  • Urtica urentivelutina

Tilvísanir

  1. Otto Wilhelm Thomé Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, Gera, Germany
  2. Chris Baines. „Nettles and Wildlife“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. apríl 2019. Sótt 30. apríl 2019.
  3. „The Plant List: Urtica. Royal Botanic Gardens, Kew and Missouri Botanic Garden. Afrit af upprunalegu geymt þann 22 apríl 2023. Sótt 6. september 2016.

Den virtuella floran - Nässlor

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.