S.C. Braga
Sporting Clube de Braga
Fullt nafn
Sporting Clube de Braga
Gælunafn/nöfn
Os Guerreiros do Minho (Stíðsmennirnir frá Minho )
Stytt nafn
Braga
Stofnað
15.nóvember 1893
Leikvöllur
Estádio Municipal de Braga, Braga
Stærð
30.286
Stjórnarformaður
António Salvador
Knattspyrnustjóri
Carlos Carvalhal
Deild
Portúgalska Úrvalsdeildin
2023-24
Portúgalska Úrvalsdeildin , 4. sæti
Sporting Clube de Braga ,oftast þekkt sem Sporting de Braga eða bara Braga er portúgalskt
knattspyrnufélag frá Braga . Braga var stofnað árið 1921. Félagið hefur oft náð góðum árangri í evrópukeppnum, árið 2011 komst það í úrslitaleik evrópukeppni félagsliða . Árið 2017 sló Braga út FH í forkeppni evrópukeppni félagsliða. Heimavöllur þess Estádio Municipal de Braga er merkilegur fyrir þær sakir að hann er byggður upp að fjalli að hluta.
Árangur í deild
Tímabil
Deild
Nafn Deildar
Sæti
Viðhengi
2010.–2011.
1.
Primeira Liga
4.
[ 1]
2011.–2012.
1.
Primeira Liga
3.
[ 2]
2012.–2013.
1.
Primeira Liga
4.
[ 3]
2013.–2014.
1.
Primeira Liga
9.
[ 4]
2014.–2015.
1.
Primeira Liga
4.
[ 5]
2015.–2016.
1.
Primeira Liga
4.
[ 6]
2016.–2017.
1.
Primeira Liga
5.
[ 7]
2017.–2018.
1.
Primeira Liga
4.
[ 8]
2018.–2019.
1.
Primeira Liga
4.
[ 9]
2019.–2020.
1.
Primeira Liga
3.
[ 10]
2020.–2021.
1.
Primeira Liga
4.
[ 11]
2021.–2022.
1.
Primeira Liga
4.
[ 12]
2022.–2023.
1.
Primeira Liga
3.
[ 13]
2023.–2024.
1.
Primeira Liga
4.
[ 14]
Sigrar
Portúgalska Úrvalsdeildin :
2009-10 (2.sæti)
Portúgalski Deildabikarinn : 2
2012–13, 2019–20,
(2016-17 Úrslit )
Evrópukeppni félagsliða
(2010-11 Úrslit )
Tilvísanir
Tenglar
The article is a derivative under the Creative Commons Attribution-ShareAlike License .
A link to the original article can be found here and attribution parties here
By using this site, you agree to the Terms of Use . Gpedia ® is a registered trademark of the Cyberajah Pty Ltd