Tsada
Tsada, Paphos hérað
Tsada (gríska : Τσάδα ) [framburður: Tsaða] er þorp á vestur-Kýpur í norður af borginni Paphos. Það er í 600 metra hæð yfir sjávarmáli. Íbúar voru 1043 árið 2011. Meðalhiti er 16,7 °C.[ 1] Það snjóar á veturna.
Veðurfar
Veðuryfirlit [ 2]
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
Hæsti meðalhiti
13
13
15
17
21
24
26
27
25
23
19
15
Lægsti meðalhiti
4
4
5
8
11
15
17
18
16
13
9
6
Úrkoma
141
98
70
32
20
1,4
0,2
0,2
9
45
59
135
Línurit
hitastig í °C • mánuðarúrkoma í mm
Nálæg þorp
Kallepia , Kili , Stroumpi, Mesogi, Tala
Heimild
The article is a derivative under the Creative Commons Attribution-ShareAlike License .
A link to the original article can be found here and attribution parties here
By using this site, you agree to the Terms of Use . Gpedia ® is a registered trademark of the Cyberajah Pty Ltd