UTC+02:00

UTC+02:00 er tímabelti þar sem klukkan er 2 tímum á undan UTC. Það er tímabeltið fyrir eftirfarandi tíma:
- Sumartími Mið-Evrópu
- Austur-Evróputími
Staðartími (Allt árið)
Borgir: Kaíró, Pretoría, Höfðaborg, Jóhannesarborg, Durban, Port Elizabeth, Kartúm, Lubumbashi, Kígalí, Gaboróne, Bújúmbúra, Manzini, Maserú, Trípólí, Lílongve, Mapútó, Windhoek, Omdurman, Júba, Lúsaka, Harare, Kalíníngrad[1]
Afríka
Mið-Afríka
Botsvana
Búrúndí
Esvatíní
Lesótó
Líbía
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
Malaví
Mósambík
Namibía
Rúanda
Sambía
Simbabve
Suður-Afríka
Suður-Súdan
Súdan
Evrópa
Rússland
- Norðvesturumdæmi
Staðartími (Vetur á norðurhveli)
Borgir: Aþena, Þessalóníka, Nikósía, Norður-Nikósía, Helsinki, Turku, Maríuhöfn, Kænugarður, Búkarest, Jerúsalem, Tallinn, Sófía, Ríga, Vilníus, Kisíná, Tíraspol, Lvív, Dnípro, Lúhansk, Donetsk, Odesa, Kaunas, Klaipėda, Turku[2]
Evrópa
Austur-Evrópa
Bretland
- Akrotiri og Dhekelia
Búlgaría
Eistland
Finnland
Grikkland
Kýpur
Lettland
Litáen
Moldóva
Norður-Kýpur
Rúmenía
Úkraína
Asía
Miðausturlöndin
Borgir: Jerúsalem, Beirút, Tel Avív, Gasa, Betlehem
Sumartími (Norðurhvel)
Evrópa
Borgir: Berlín, Frankfurt, München, Hamborg, Köln, Düsseldorf, Stuttgart, Leipzig, Dortmund, Essen, Bremen, Hannover, Mainz, Róm, Mílanó, Napólí, Feneyjar, Flórens, Palermo, Tórínó, Genúa, Vatíkanið, San Marínó, París, Marseille, Bordeaux, Nantes, Lyon, Lille, Montpellier, Toulouse, Strassborg, Nice, Mónakó, Madríd, Barselóna, València, Sevilla, Malaga, Bilbao, Andorra, Vín, Salzburg, Innsbruck, Zürich, Genf, Bern, Brussel, Antwerpen, Amsterdam, Rotterdam, Lúxemborg, Valletta, Kaupmannahöfn, Stokkhólmur, Ósló, Varsjá, Prag, Zagreb, Búdapest, Tírana, Sarajevó, Pristína, Podgorica, Skopje, Belgrad, Bratislava, Ljubljana[3]
Albanía
Andorra
Austurríki
Belgía
Bosnía og Hersegóvína
Danmörk
Frakkland
Gíbraltar (Bretland)
Holland
Ítalía
Kósovó
Króatía
Liechtenstein
Lúxemborg
Malta
Mónakó
Norður-Makedónía
Noregur (ásamt Svalbarða og Jan Mayen)
Pólland
San Marínó
Serbía
Slóvakía
Slóvenía
Spánn[4] (án Kanaríeyja)
Svartfjallaland
Sviss
Svíþjóð
Tékkland
Ungverjaland
Vatíkanið
Þýskaland
Tilvísanir
- ↑ „Africa/Khartoum: Time Zone in Sudan, Current local time“. Time Difference (enska). Sótt 18. apríl 2019.
- ↑ „Europe/Kyiv: Time Zone in Ukraine, Current local time“. Time Difference (enska). Sótt 18. apríl 2019.
- ↑ „CEST – Central European Summer Time (Time Zone Abbreviation)“. timeanddate.com (enska). Sótt 18. apríl 2019.
- ↑ „Europe Time Zone Map“. WorldTimeZone.com. Sótt 21. apríl 2014.